Ísafjarðardjúp

9. desember 2014 kl. 03:24

Ísafjarðardjúp fór út kl 2:25 þá var búið að vera blikk í Svansvík og orðið rafmagnslaust á Hvítanesi. Kl 2.50 var sett inn Langadals strönd. Straumlaust er í Reykjanesi og Ögursveit mjög vont veður og verður ekki gert við fyrr en að veður batnar.

Til baka | Prenta