Ísafjarðardjúp

21. mars 2014 kl. 13:55

Um kl 11:30 fór rafmagn af Hvítanesi og Vigur en ekki er vitað um meira straumleysi. Það er mjög vont veður núna og ekki hægt að fara í Djúpið en verður farið um leið og það gengur niður.

Til baka | Prenta