Um kl. 03:40 komst rafmagn á alla byggða bæi í Inndjúpi. Ennþá er slitin lína í Vatnsfirði en hún þjónar 5 sumarhúsum. Unnið er að viðgerð þar og ætti henni að vera lokið fyrir morguninn.