Ísafjarðardjúp

5. febrúar 2016 kl. 22:15

Díselvél í Reykjanesi var gangsett og rafmagn sett á frá henni að Látrum um kl. 18:10. Reynd var spennusetning frá Látrum að Ögri kl. 21:50 en sá leggur reyndist bilaður og sló því öllu út aftur. Verið er að taka út teinrofa á Hrafnabjörgum í þessu og styttist í að reynt verði að setja rafmagn á þangað frá Látrum. Verið er að laga vírslit við Skarð í Skötufirði, þegar því er lokið verður hafin leit að  fleiri bilunum.

Til baka | Prenta