Ísafjarðardjúp

5. febrúar 2016 kl. 17:27

Ekki hefur enn tekist að koma rafmagni á vestanvert Djúpið. Bilun er líklega nálægt Vatnsfirði. Það er vitað um slit á línunni í Skötufirði, mjög stutt er upp í hápennulínuna við Skarð, vegna ísingar. Þar er ekki fært stórum bílum þess vegna. Viðgerðaflokkur er lagður af stað til viðgerða.

Til baka | Prenta