Truflanir hafa verið á rafmagni í Djúpinu síðan í gærkvöldi. Núna er straumlaust frá Reykjanesi og vesturúr, línan tollir ekki inni.