Ísafjarðardjúp

29. janúar 2013 kl. 15:26

Truflanir urðu á rafmagni rétt fyrir kl.13:00. Fór svo rafmagn af utan við Nauteyri. Búið er að finna slit á línunni milli Nauteyrar og Blævardalsávirkjunnar, vegna veður og ísingar. Unnið er við að koma rafmagni á, frá Blævardalsárvirkjun og úteftir. Reynt verður að gera við línuna þegar veður skánar. Vinnuflokkur er komin í Djúpið.

Til baka | Prenta