Ísafjarðardjúp

11. desember 2014 kl. 03:14

Kl 2:00 var komið rafmagn á Reykjarfjörð, Mjóafjörð og að Látrum. Það er enn rafmagnslaust frá Látrum að Hvítanesi og tvö sumarhús í Vatnsfirði. Línan yfir í Laugadal ern slitin og er verið að athuga með snjósleða til að komast upp á Birnustaðaháls þar er mikill snjór. Vinnuflokkurinn ætlar að hvíla sig smá stund í Reykjanesi.

Til baka | Prenta