Ísafjarðardjúp

10. desember 2014 kl. 00:12

Rafmagnslaust er í vestanverðu Ísafjarðardjúpi frá Reykjanesi. Ekki er vitað hvað veldur en veður er afleitt þannig að óvíst er hvenær viðgerð getur farið fram.

Til baka | Prenta