Hrútatungulína 1 leysir út

14. mars 2015 kl. 09:30

Hrútatungulína Landsnets leysir út, straumlaust er á sunnanverðum Vestfjörðum, Flateyri og Þingeyri. Kerfinu er nú skipt í nokkrar eyjar. Unnið er að uppbyggingu.

Rauntími/dagsetning atburðar: 14.03.2015 09:19

Til baka | Prenta