Rafmagn verður tekið af Strandalínu í Hrútafirði frá Borðeyri að Prestbakka kl 18:00 til 18:30 vegna vinnu við tengingar