Hrútafjörður

2. september 2014 kl. 22:14

Um kl 22:00 fór rafmagn af Hrútafirði og Borðeyri Rarik menn eru að kanna málið vonandi kemur það fljótlega í ljós hvað er að.

 Kl 22:50 er komið í ljós að spennistöð Boreyri er biluð háspennurofar eru brunnir, vinnuflokkur O.V. Hólmavík  farin til viðgerða, rofar farnir af stað með bíl frá Bolungarvík, búast má við þó nokkru rafmagnsleysi alveg fram á morgun.

Til baka | Prenta