Hrafnseyrarlína og Breiðadalslína 2 slá út.

13. mars 2014 kl. 07:44

Rafmagn fór af í Dýrafirði og Hrafnseyri, Auðkúlu og Tjaldanesi í Arnarfirði kl. 07:18, þegar Hrafnseyrarlína (33 kV) fór út í Mjólká og Breiðadalslína 2 (33 kV) fór út í Breiðadal og á Skeiði Dýrafirði.  Báðar línur settar inn aftur kl. 07:26. Ástæða útsláttar er ókunn.

Til baka | Prenta