Hólslína enn úti - líklega bilun í háspennustreng

10. desember 2014 kl. 21:04

Ekki hefur tekist að koma rafmagni á Hólslínu í Önundarfirði. Mælingar benda nú til þess að bilunin sé háspennustreng. Viðgerð verður haldið áfram í fyrramálið.

Til baka | Prenta