Hólmavíkurlína 2 (Tröllatungulína) bilaði í morgun um kl. 7:25 Straumlaust var um nokkra stund meðan varaafl var sett inn. Bilun er fundin og unnið er að viðgerð.