Hitaveituskerðing á Ísafirði

4. september 2013 kl. 08:41

Vegna tengingar á nýrri stofnlögn hitaveitunnar á Ísafirði, verður lokað fyrir hitaveituna á eftirtöldu svæði í dag 4. september  kl. 16.00. Verkið tekur um 8 til 9.klst.

Þau svæði sem verða hitalaus eru:

Allt á Torfnes svæðinu, Seljalandsveg, Engjaveg, Urðarveg, Miðtún, Sætún og Stakkanes.​

Til baka | Prenta