Hitaveitubilun á Patreksfirði

23. október 2015 kl. 15:21

Um kl. 14:50 kom upp bilun á hitaveitukerfinu á Patreksfirði, kerfið var orðið óvirkt um kl. 15:00 og er allur bærinn úti eins og er, unnið er að viðgerð og gæti stæðsti hlutinn verið kominn í lag fyrir kl. 16:00.

Til baka | Prenta