Miðvikudaginn 23. júlí verður hitinn tekinn af Vatneyrinni á Patreksfirði kl 10 um morguninn og fram eftir degi, meðan skipt verður um bilaðan hluta.