Hitaveita Patreksfirði truflun

27. apríl 2017 kl. 13:34

Um kl 10:25 í morgun varð útsláttur á rafskautakatli í kyndistöð OV á Patreksfirði. Þetta olli tímabundinni lækkun á framrásarhita veitunnar en kerfið var komið í eðlilegan rekstur um 10:50.

Til baka | Prenta