Hitaveita Patreksfirði Sigtún og Hjallar

26. febrúar 2018 kl. 14:24

Vegna vinnu við hitaveitulagnir á Patreksfirði verða truflanir á hitaveitu á Sigtúni 1-19 og efri helmingi Hjalla(húsnúmer í oddatölu) í dag 26.02.2018 frá 14:30 til 16:00.

Til baka | Prenta