Olíukatlar hitaveitunnar á Patreksfirði slóu út um kl 06:30. Unnið er að því að koma kötlunum aftur inn. Búast má við að það geti tekið 1-2 klukkustundir.