Hitaveita Patreksfirði

22. ágúst 2017 kl. 17:44

Vegna bilunar í olíukatli í kyndistöð á Patreksfirði lækkar hitinn til notenda tímabundið. Unnið er að viðgerð.

Til baka | Prenta