Háspennurofi sló út

19. apríl 2010 kl. 16:32

Rafmagnslaust varð í miðbæ Ísafjarðar og hluta hafnarsvæðis þegar háspennurofi sló út í spennustöð Mánagötu kl. 15:47 í dag.  Ekki er vitað um orsök þessa útsláttar en rofinn var settur inn aftur kl. 16:02, eftir að álagi hafði verið létt af dreifikerfinu.

Til baka | Prenta