Grjóthrun olli straumleysi á Þingeyri og nágrenni.

31. október 2016 kl. 14:45

Útslátturinn á Hrafnseyrarlínu orsakaðist af grjóthruni. Ein stæða brotnaði og er vinnuflokkur á leiðinni til viðgerðar. Verið er að keyra varavélar á Þingeyri og eru allir notendur á Þingeyri og nágrenni því komnir með rafmagn.

Til baka | Prenta