Geiradalslína Landsnets leysir út

20. mars 2014 kl. 11:45

Geiradalslína Landsnets leysti út kl. 11:16 vegna veðurs allar líkur eru á að um samslátt hafi verið að ræða. Kerfið komið í samt lag kl 11:26.  Rafmagn fór af Bolungarvík, Flateyri, Þingeyri, Súðavík, Hólmavík, Ströndum og Reykhólasveit.

Til baka | Prenta