Fyrirhugað straumrof á Tálknafirði

19. júní 2015 kl. 15:33

Vegna vinnu í tengivirki á Keldeyri verður straumlaust í þéttbýli og dreifbýli Tálknafjarðar aðfaranótt þriðjudagsins 23. júní 2015.  Rafmagnslaust verður frá miðnætti til kl. 07:00.

Til baka | Prenta