Fyrirhugað straumleysi í Árneshrepp.

8. janúar 2014 kl. 16:36
Fyrirhugað er að gera við línuna á Trékyllisheiði á morgun.Verið er að gera tæki og búnað klár til að fara í fyrramáli. Línan verður því gerð straumlaus á meðan. Tímasetningar straumleysis eru ekki öruggar. en frá ca 11:00 og vel fram eftir degi.
Til baka | Prenta