Frá Hólmavík

3. janúar 2014 kl. 14:47
Viðgerðarmenn sem fóru uppá Trékyllisheiði í morgun urðu frá að hverfa vegna verður. Beðið verður með að fara upp aftur, þar til veður skánar.
Straumlaust er í Kollafirði og Bitrufirði. Vitað er að línan er óslitin. en rofi tollir ekki inni, líklega eru þetta salttruflanir. Viðgerðarmenn eru að skoða línuna.
Til baka | Prenta