Flutningslína Landsnets sló út

19. ágúst 2014 kl. 03:35

Útleysing varð á Mjólkárlínu 1 kl. 02:51. Rafmagn fór af hluta Vestfjarða í stutta stund. Ekki lágu fyrir upplýsingar hjá Landsneti um orsök útleysingarinnar þegar þetta er ritað.

Til baka | Prenta