Enn truflanir í Aðalstræti

22. júlí 2016 kl. 20:43

Um kl. 18:30 í kvöld var aftur grafið í streng í Aðalstræti vegna framkvæmda í götunni, eitt hús er rafmganslaust en til að gera við þarf aftur að taka út stofnstenginn fyrir Aðalstræti 10 til 53.  Áætlað er að fara í viðgerðina frá og með miðnætti í kvöld og ætti viðgerð að vera lokið fyrir kl. 03:00.

 

Til baka | Prenta