Ekki frekari truflanir á Rauðasandslínu

27. mars 2018 kl. 16:04

Eftir skoðun á Rauðasandslínu um kl. 15:00 kom í ljós að ísing sem var á línuni var að mestu eða öllu leyti dottin af og þarf því ekki að rjúfa straum á línunni fyrir hreinsiaðgerðir.  Línan ætti að vera í góðu lagi eftir því sem best er vitað.

Til baka | Prenta