Dýrafjörður

6. september 2016 kl. 17:04

Um klukka 15 lauk vinnu í Dýrafirði.  Loftlínan utan Gemlufalls er þá kominn úr notkun.  Einhver bið verður á að við fjarlægjum hana vegna annarra verkefna sem brýnt er að ljúka fyrir veturinn.

Til baka | Prenta