Drangsneslína komin í lag

2. apríl 2017 kl. 17:32

Búið er að gera við Drangsneslínu rafmagn komið á allt aftur kl.17:30. Tvær bilanir voru á línunni laust úr kúlu og slit á öðrum stað skammt frá

Til baka | Prenta