Drangsneslína gerð straumlaus að hluta

7. júní 2017 kl. 10:16

Tekið verður rafmagn af Drangsneslínu að hluta í dag frá kl.11:00 í ca 2 klst. Það er endurvarpsstöð Vodafons, Kleifar, Hella, Höfnin, Fiskines, og Hveravík vegna tenginga á línunni.

Til baka | Prenta