Búið er að spennusetja Hrafnseyrarlínu.

31. október 2016 kl. 19:26

Hrafnseyrarlína var spennusett eftir bráðabrigðaviðgerð kl 19:25 og hefur keyrslu varaafls á Þingeyri verið hætt. Farið verður í fullnaðarviðgerð á morgun.

Til baka | Prenta