Búið að finna bilanir á Núpslínu og Breiðadalslínu

26. febrúar 2015 kl. 09:37

Búið er að finna vírslit á Núpslínu fyrir utan Gemlufall og einnig slit á Breiðadalslínu 2 fyrir innan Gemlufall. Ekki gefur til viðgerða en gert verður við um leið og aðstæður leyfa.

Enn er unnið að því að koma viðgerðaflokki yfir í Önundarfjörð.

Til baka | Prenta