Búið að finna bilanir á Hrafnseyrarlínu og Þingeyrarlínu

29. janúar 2013 kl. 14:09
Búið er að finna bilanir á Hrafnseyrarlínu og Þingeyrarlínu sem tengja Þingeyri við Mjólkárvirkjun. Varaaflsvélar verða áfram keyrðar á Þingeyri þar til unnt verður að gera við línurnar.
Til baka | Prenta