Búið að finna bilanir á Breiðadalslínum 1 og 2

27. janúar 2013 kl. 11:10
Búið er að finna brot á Breiðadalslínu 1 og Breiðadalslínu 2 í Dýrafirði. Viðgerðarflokkur er á leið á staðinn.
Til baka | Prenta