Bruni í spennistöð innan við Ögurnes

7. júlí 2017 kl. 00:23

Spennistöðin stóð í björtu báli í þó nokkra stund. slökkvilið og rannsóknarlögregla er enn á staðnum. Rafmagn kom á Svansvík og Mjóafjörð kl 23:24 og á strenginn að Ögri kl 00:12 . Nú er rafmagnslaust í Laugardal, Vigur, endurvarpsstöð sem er skammt frá brunastað, Skarði hvítanesi og Litlabæ. Gera má ráð fyrir straumleysi á þessum stöðum fram yfir miðjan dag á morgun.

Til baka | Prenta