Breiðadalslína 1 komin í rekstur

14. desember 2015 kl. 19:31

Viðgerð lauk á Breiðadalslínu 1 rétt í þessu og er línan komin inn og í rekstur. Línan hefur verið úti síðan í óveðrinu síðasta mánudag vegna skemmda. Keyrslu varaafls í Bolungarvík hefur verið hætt og öllum skerðingum aflétt.

Til baka | Prenta