Bolungarvíkurlína 1 leysir út

27. febrúar 2013 kl. 09:27

Bolungarvíkurlína 1 (BV1, Breiðidalur - Bolungarvík) leysti út kl. 08:55. Innsetning reynd án árangurs.  Ekkert straumleysi fylgir þar sem flutningskerfið er hringtengt gegnum Ísafjörð.

Til baka | Prenta