Bilun í streng Bolungarvík

6. nóvember 2013 kl. 12:13
Búið er að finna bilunina og er hún í öðrum fæðistrengnum sem liggur frá aðveitustöðinni í Múrhúsalandi að spennistöð Grundarhóli og verðru ráðist í viðgerðir um leið og búið er að staðsetja bilunina.

Búið er að breyta tengingum þannig að allir notendur eru komnir með rafmagn. Frekar truflanir ættu ekki að verða af þessum sökum.
Til baka | Prenta