Bilun í háspennustreng í Bolungarvík

6. nóvember 2013 kl. 11:42
Einhverjar rafmagnstruflanir hafa verið í Bolungarvík í morgun vegna bilunar í háspennustreng. Viðgerð stendur yfir.
Til baka | Prenta