Bilun í fjarvarmaveitu á Patreksfirði

29. júlí 2017 kl. 22:43

Um kl. 21:10 í kvöld kom fram bilun á dreifikerfi fjarvarmaveitunnar á Patreksfirði, truflanir eru helst á kerfum fyrir innan Sigtún en einhverjar truflanir eru einnig á Brunnum, Hjöllum og fyrir innan Aðalstræti 73.  Leitað er að bilun.

 

Til baka | Prenta