Bilun í Staðardal í Súgandafirði

12. janúar 2015 kl. 10:14

Taka þarf rafmagn af Staðardal í Súgandafirði vegna bilunar nú fyrir hádegi.  Tveir bæir, Staður og Bær verða rafmagnslausir í einhverjar klukkustundir.  

Til baka | Prenta