Bilun í Mjólkárvirkjun

23. janúar 2009 kl. 14:17

Bilun varð í Mjólkárvirkjun kl. 23:45 og olli straumleysi á Norðanverðum Vestfjörðum.  Spennusett með varaafli því Vesturlína Landsnets er enn úti.

23.01.2009 R.E.

Til baka | Prenta