Bilun hitaveitu á Patreksfirði

18. mars 2015 kl. 16:54

Um kl 13:48 varð bilun í hitaveitukerfinu á Patreksfirði. Um er að ræða Krók og lítinn hluta Aðalstrætis. Unnið er að viðgerð og enduráhleypingu.

Til baka | Prenta