Bilun fundin í Önundarfirði

11. desember 2014 kl. 19:33

Bilun er fundin í háspennustreng í Önundarfirði. Farið verður í viðgerð í fyrramálið.  Á bilanastað er djúpur snjór og koma þarf gröfu að staðnum.  Í þessari bilun kemur fram aðal ókosturinn við strenglagningu í jörð.  Erfiðara er að finna bilanirnar.

Til baka | Prenta