Bilun fundin á Núpslínu

13. janúar 2016 kl. 14:59

Búið er að finna bilun í streng sem tengdur er Núpslínu og eru viðgerðarmenn á leið á staðinn. Búið er að koma rafmagni á hluta Núpslínu, að Gemlufalli, en bilunin er utar í Dýrafirði.

Til baka | Prenta