Bilun fundin á Engidalslínu - viðgerð lokið

7. janúar 2015 kl. 13:50

Bilun fannst í morgun á Engidalslínu og er viðgerð lokið. Þessi bilun er talin vera orsök rafmagnstruflana í Engidal og Álftafirði síðustu daga.

Til baka | Prenta